Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   fim 05. desember 2024 13:00
Elvar Geir Magnússon
Doku: Erum bara í okkar búbblu
Jéremy Doku.
Jéremy Doku.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Jeremy Doku vængmaður Manchester City spjallaði við breska ríkisútvarpið eftir langþráðan sigur City gegn Nottingham Forest í gær. Þetta var fyrsti sigur City síðan 26. október, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Southampton.

„Mér líður vel, það er góð tilfinning að vinna á heimavelli fyrir framan stuðningsmennina okkar. Líka fyrir mig að snúa aftur til baka eftir meiðsli er góð tilfinning. Þetta er það sem ég nýt þess að gera," segir Doku sem kom inn sem varamaður gegn Liverpool.

„Við vorum að bíða eftir þessum sigri. Við vitum að þetta er erfitt sem lið. Við erum vanir því að vinna og þetta hefur verið erfiður tími. Við höfum ekki hlustað á utanaðkomandi læti. Við höfum bara haldið áfram að vinna okkar vinnu."

„Þegar gengur illa þá tala allir eins og allt sé ómögulegt. Við höfum ekki hlustað á umræðuna. Við erum bara í okkar búbblu. Við höfum aldrei efast um hæfileika okkar. Við höfum bara lagt enn harðar að okkur."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 22 16 5 1 54 21 +33 53
2 Arsenal 23 13 8 2 44 21 +23 47
3 Nott. Forest 23 13 5 5 33 27 +6 44
4 Man City 23 12 5 6 47 30 +17 41
5 Newcastle 23 12 5 6 41 27 +14 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 23 11 7 5 41 26 +15 40
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 23 8 10 5 35 31 +4 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 22 8 4 10 40 39 +1 28
12 Crystal Palace 22 6 9 7 25 28 -3 27
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 22 7 3 12 45 35 +10 24
16 Everton 22 5 8 9 19 28 -9 23
17 Wolves 23 4 4 15 32 52 -20 16
18 Ipswich Town 23 3 7 13 21 47 -26 16
19 Leicester 22 3 5 14 23 48 -25 14
20 Southampton 23 1 3 19 16 53 -37 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner