Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mán 06. apríl 2020 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Könnun á stöðu íslenskra knattspyrnuþjálfara
Mynd: KÞÍ
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur nú fyrir könnun á meðal íslenskra knattspyrnuþjálfara um stöðu þeirra vegna kórónaveirunnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins en könnunina má nálgast hér.

Mikilvægt er að sem flestir þjálfarar svari.

Ekki er hægt að rekja niðurstöður til einstakra þjálfara.

Smelltu hér til að taka þátt







Athugasemdir
banner
banner