Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 06. apríl 2020 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Könnun á stöðu íslenskra knattspyrnuþjálfara
Mynd: KÞÍ
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur nú fyrir könnun á meðal íslenskra knattspyrnuþjálfara um stöðu þeirra vegna kórónaveirunnar.

Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins en könnunina má nálgast hér.

Mikilvægt er að sem flestir þjálfarar svari.

Ekki er hægt að rekja niðurstöður til einstakra þjálfara.

Smelltu hér til að taka þátt







Athugasemdir