Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
   fös 06. maí 2022 08:40
Gylfi Tryggvason
Ástríðan - Veislan er að hefjast
Rafael Victor er kominn aftur til landsins, nú sem andstæðingur Þróttar!
Rafael Victor er kominn aftur til landsins, nú sem andstæðingur Þróttar!
Mynd: Raggi Óla

Veislan er að hefjast! Sverrir Mar og Gylfi Tryggva ræddu stöðuna þegar mótið er við það að hefjast. Félagsskipti hafa átt sér stað, bikarleikir hafa farið fram og skýrari mynd er komin á hvernig deildirnar munu verða. Niðurstaðan? Þetta verður einhver þvæla og það er engin leið að spá í neitt. En strákarnir reyndu.

Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice og Pizzunnar þar sem hlustendur geta notað afsláttarkóðann "astridan" til að fá 40% afslátt. Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

Athugasemdir
banner
banner