Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
   lau 06. júní 2020 18:21
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Emre Can með sigurmarkið
Dortmund 1 - 0 Hertha Berlin
1-0 Emre Can ('58)

Þýski miðjumaðurinn Emre Can gerði eina mark leiksins er Borussia Dortmund lagði Hertha Berlin að velli í áhugaverðum slag.

Heimamenn í Dortmund voru betri í leiknum en sýndu þó ekki mikla yfirburði. Mark Can kom eftir laglega sókn þar sem Julian Brandt og Jadon Sancho bjuggu markið til með fallegu samspili.

Hertha skipti Alexander Esswein og Krzysztof Piatek inn af bekknum en þeim tókst ekki að skora og niðurstaðan 1-0 sigur Dortmund.

Dortmund er áfram í öðru sæti deildarinnar, sjö stigum eftir toppliði Bayern. Hertha er fimm stigum frá Evrópudeildarsæti.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner