Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mið 06. desember 2023 20:16
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Van Dijk opnaði markareikninginn
Mynd: Getty Images
Virgil van Dijk var að skora fyrsta mark sitt fyrir Liverpool á tímabilinu er hann kom liðinu í 1-0 gegn Sheffield United á Bramall Lane.

Gestirnir fengu hornspyrnu á 36. mínútu og var það Trent Alexander-Arnold sem setti boltann í miðjan teiginn á Van Dijk sem skoraði með föstu skoti í vinstra hornið.

Ágætis mark hjá Hollendingnum og Liverpool komið í 1-0 forystu.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner