Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   þri 07. maí 2019 21:00
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Magnús: Synd hún skuli ekki vera orðin Íslendingur
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavíkurkonur eru enn stigalausar eftir tap liðins fyrir ÍBV í Keflavík í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik náðu Eyjakonur forystu í þeim síðari og bættu síðan við er skammt var til leiksloka.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  2 ÍBV

„Við vorum fínar í fyrri hálfleik og þær stóðu sig bara vel og gerðum oft harða hríð að þeim og óheppnar að setja ekki mark hefði verið mjög ljúft að fara inní hálfleikinn með mark og við lögðum svolítið mikla áherslu að ná þessu marki en það var stöngin út en reyndar held ég að það hafi verið stönginn inn einu sinni þær fullyrða það stelpurnar að boltinn hafi verið inni. “

Eftir fyrra mark Eyjakvenna vottaði fyrir óþolinmæði í sóknarleik heimakvenna. Er það ekki eitthvað sem þær þurfa bara að vinna með?

„ Jú en það er kannski ekkert óeðlilegt við erum að leggja mikla vinnu í þetta og þegar við fáum svona kjaftshögg mark á okkur lið sem er svona reynslulítið við erum með 5 stelpur í þessum hóp sem eiga leik í efstu deild og ekki margir leikir þar á bakinu.“

Natasha Moraa Anasi fyrirliði Keflavíkur sem leikur sem miðvörður er einn sókndjarfasti miðvörður sem undirritaður hefur séð en hversu mikilvæg er hún fyrir hópinn?

„Hún er alveg mögnuð, mikill hvalreki fyrir okkur að hafa fengið hana og eiginlega bara synd að hún skuli ekki vera orðin íslendingur því hún væri örugglega byrjunarliðsmaður í íslenska landsliðinu í dag.“

Sagði Gunnar Magnús en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner