Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   þri 07. maí 2019 21:00
Sverrir Örn Einarsson
Gunnar Magnús: Synd hún skuli ekki vera orðin Íslendingur
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavíkurkonur eru enn stigalausar eftir tap liðins fyrir ÍBV í Keflavík í kvöld. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik náðu Eyjakonur forystu í þeim síðari og bættu síðan við er skammt var til leiksloka.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  2 ÍBV

„Við vorum fínar í fyrri hálfleik og þær stóðu sig bara vel og gerðum oft harða hríð að þeim og óheppnar að setja ekki mark hefði verið mjög ljúft að fara inní hálfleikinn með mark og við lögðum svolítið mikla áherslu að ná þessu marki en það var stöngin út en reyndar held ég að það hafi verið stönginn inn einu sinni þær fullyrða það stelpurnar að boltinn hafi verið inni. “

Eftir fyrra mark Eyjakvenna vottaði fyrir óþolinmæði í sóknarleik heimakvenna. Er það ekki eitthvað sem þær þurfa bara að vinna með?

„ Jú en það er kannski ekkert óeðlilegt við erum að leggja mikla vinnu í þetta og þegar við fáum svona kjaftshögg mark á okkur lið sem er svona reynslulítið við erum með 5 stelpur í þessum hóp sem eiga leik í efstu deild og ekki margir leikir þar á bakinu.“

Natasha Moraa Anasi fyrirliði Keflavíkur sem leikur sem miðvörður er einn sókndjarfasti miðvörður sem undirritaður hefur séð en hversu mikilvæg er hún fyrir hópinn?

„Hún er alveg mögnuð, mikill hvalreki fyrir okkur að hafa fengið hana og eiginlega bara synd að hún skuli ekki vera orðin íslendingur því hún væri örugglega byrjunarliðsmaður í íslenska landsliðinu í dag.“

Sagði Gunnar Magnús en allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner