Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   þri 07. október 2025 18:00
Elvar Geir Magnússon
„Engin alvöru bæting hjá Man Utd“
Rúben Amorim, stjóri Manchester United.
Rúben Amorim, stjóri Manchester United.
Mynd: EPA
„Ég hef ekki orðið var við neina alvöru bætingu á spilamennsku Manchester United frá síðasta tímabili," segir Phil McNulty, yfirmaður fótboltafrétta hjá BBC.

Háværar efasemdarraddir eru um Rúben Amorim en stjórnefndur félagsins hafa haldið trausti við hann.

„Það er búið að fjárfesta mikið í Rúben Amorim. Hann hefur verið þeirra maður og ef þeir missa trú á honu núna er það önnur staðfesting á rangri ákvörðun hjá Sir Jim Ratcliffe og félögum."

„Auðvitað munu úrslitin á endanum ráða örlögunum en það virðist vera að þeir séu örvæntingarfullir í að gefa Amorim öll tækifæri sem til eru til að ná árangri."

„Þeir eyddu 200 milljónum punda í leikmannahópinn og svo háum fjárhæðum í að framlengja við Erik ten Hag á síðasta ári áður en hann var svo rekinn. Það yrði hræðileg endurtekning ef það sama myndi svo gerast með Amorim."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner