Mainoo gæti farið til Napoli - Man Utd horfir til Emery ef Amorim verður rekinn - Bayern vill Guehi
   þri 07. október 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
„Get ekki séð þetta enda vel fyrir Postecoglou“
Ange Postecoglou.
Ange Postecoglou.
Mynd: EPA
Sparkspekingurinn Chris Sutton býst við því að Ange Postecoglou verði ekki lengi í starfi sem stjóri Nottingham Forest.

Spjót beinast að Ange og stuðningsmenn Forest hafa baulað á hann eftir aðeins sex leiki með stjórnartaumana. Forest tapaði fyrir Newcastle um síðustu helgi.

„Stuðningsmenn Nottingham Forest elskuðu Nuno Espirito Santo og þeir elska Evangelos Marinakis því hann er mjög virkur og sjáenlegur eigandi," segir Sutton.

„En hann hefur tekið þessa ákvörðun svo það þarf að vera viss þolinmæði. Allir stjórar þurfa tíma, hann er varla búinn að vera mánuð í starfi. En hafandi sagt það þá sé ég þetta ekki enda vel fyrir Postecoglou."

„Ég sé ekki að Forest stuðningsmenn breyti um skoðun varðandi hann. Þetta er klárlega ósanngjarnt en svona er fótboltinn í dag. Þolinmæðin er ekki mikil og allir geta látið sína skoðun í ljós."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir