Njósnarar Arsenal fylgjast með Yildiz og Chelsea gerði tilboð sem Juventus hafnaði - Reguilon er í viðræðum við Inter Miami
   mán 06. október 2025 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Sjáðu Víkinga fagna Íslandsmeistaratitlinum
Nikola Hansen með kampavínið.
Nikola Hansen með kampavínið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sölvi Geir kominn í pottinn, í öllum fötunum.
Sölvi Geir kominn í pottinn, í öllum fötunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helgi Guðjóns innsiglaði sigurinn í gær og fagnaði af mikilli innlifun.
Helgi Guðjóns innsiglaði sigurinn í gær og fagnaði af mikilli innlifun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann í gær 2-0 sigur á FH á heimavelli og tryggði sér með því sinn þriðja Íslandsmeistaratitil á síðustu fimm árum. Tvær umferðir eru eftir af Bestu deildinni.

Víkingur R. 2 - 0 FH
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('9 )
2-0 Helgi Guðjónsson ('83 )

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 FH

Hafliði Breiðfjörð var mættur inn í búningsklefa Víkings eftir leik og tók meðfylgjandi myndir af fögnuðinum. Víkingar taka svo við Íslandsmeistaraskildinum eftir landsleikjahlé.

Hafliði Breiðfjörð var á Víkingsvelli í gær og fór inn í klefa Víkinga eftir leikinn.


Athugasemdir
banner
banner