Mainoo gæti farið til Napoli - Man Utd horfir til Emery ef Amorim verður rekinn - Bayern vill Guehi
   þri 07. október 2025 14:20
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk umferðarinnar: Víkingur tryggði sér titilinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
25. umferð Bestu deildarinnar var leikin um helgina og Víkingur innsiglaði Íslandsmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu.

Hér að neðan má sjá svipmyndir úr öllum leikjum umferðarinnar en gríðarleg dramatík var í botnslag KR og Aftureldingar þar sem þrjú mörk komu í lok leiksins.

Víkingur R. 2 - 0 FH
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson ('9)
2-0 Helgi Guðjónsson ('84)
Lestu um leikinn: Víkingur 2 - 0 FH



Valur 3 - 2 Stjarnan
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('5, víti)
1-1 Hólmar Örn Eyjólfsson ('42)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson ('50)
2-2 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('62)
3-2 Jónatan Ingi Jónsson ('73)



KR 2 - 2 Afturelding
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('13 )
1-1 Aron Elí Sævarsson ('90 , víti)
2-1 Michael Osei Akoto ('93 )
2-2 Elmar Kári Enesson Cogic ('95 )
Rautt spjald: Magnús Már Einarsson, Afturelding ('94) Lestu um leikinn



ÍBV 0 - 2 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('45 )
0-2 Viktor Jónsson ('75 )
Lestu um leikinn



KA 1 - 1 Vestri
0-1 Jeppe Pedersen ('37 )
1-1 Hans Viktor Guðmundsson ('79 )
Lestu um leikinn



Breiðablik 3 - 1 Fram
1-0 Kyle McLagan ('4, sjálfsmark)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('22)
2-1 Jakob Byström ('40)
3-1 Kristinn Jónsson ('45+3)
Lestu um leikinn: Breiðablik 3 - 1 Fram


Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 25 15 6 4 54 - 30 +24 51
2.    Valur 25 13 5 7 57 - 40 +17 44
3.    Stjarnan 25 12 5 8 47 - 41 +6 41
4.    Breiðablik 25 10 9 6 42 - 38 +4 39
5.    FH 25 8 8 9 42 - 38 +4 32
6.    Fram 25 9 5 11 36 - 36 0 32
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 25 9 6 10 30 - 31 -1 33
2.    KA 25 9 6 10 36 - 45 -9 33
3.    ÍA 25 10 1 14 35 - 45 -10 31
4.    Vestri 25 8 4 13 24 - 38 -14 28
5.    Afturelding 25 6 8 11 35 - 44 -9 26
6.    KR 25 6 7 12 48 - 60 -12 25
Athugasemdir
banner