Real Madrid undirbýr risatilboð í Rodri - Maguire orðaður við Sádi-Arabíu - Olise í stað Salah?
   mán 06. október 2025 06:49
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: FH valtaði yfir Þrótt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH 4 - 0 Þróttur R.
1-0 Margrét Brynja Kristinsdóttir ('13 )
2-0 Thelma Karen Pálmadóttir ('46 )
3-0 Ingibjörg Magnúsdóttir ('70 )
4-0 Thelma Lóa Hermannsdóttir ('73 )

Lestu um leikinn: FH 4 -  0 Þróttur R.

FH tók á móti Þrótti í uppgjöri liðanna í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar.

Skemmst er frá því að segja að FH var mun betra liðið í leiknum og vann afskaplega öruggan sigur í baráttunni um seinna Meistaradeildarsætið.

Jói Long var á leiknum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner