Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mán 06. október 2025 16:00
Elvar Geir Magnússon
Rekinn tíu dögum eftir stuðningsyfirlýsingu
Luton hefur rekið Matt Bloomfield.
Luton hefur rekið Matt Bloomfield.
Mynd: Luton Town
Luton Town situr í ellefta sæti ensku C-deildarinnar og hefur látið stjórann Matt Bloomfield taka pokann sinn eftir tap gegn Stevenage um helgina.

Bloomfield tók við Luton í janúar af Rob Edwards en náði ekki að bjarga liðinu frá því að falla niður um deild annað tímabilið í röð.

Luton hóf nýtt tímabil á þremur sigrum í fyrstu fjórum leikjunum en síðan hefur liðið tapað fjórum af síðustu sjö.

Tíu dagar eru síðan Bloomfield fékk stuðningsyfirlýsingu frá stjórninni en í tilkynningu sem kom í dag segir að frammistaðan og úrslitin í upphafi tímabils séu undir væntingum.

Hér að neðan má sjá stöðuna í ensku C-deildinni.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 15 8 4 3 22 17 +5 28
2 Bradford 15 7 6 2 24 18 +6 27
3 Bolton 15 7 5 3 23 15 +8 26
4 Cardiff City 14 8 2 4 22 14 +8 26
5 Stevenage 13 8 2 3 18 11 +7 26
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Lincoln City 15 7 4 4 18 14 +4 25
7 Wimbledon 15 8 1 6 19 20 -1 25
8 Mansfield Town 15 6 4 5 22 17 +5 22
9 Luton 14 7 1 6 18 15 +3 22
10 Huddersfield 14 7 1 6 21 19 +2 22
11 Barnsley 13 6 3 4 20 18 +2 21
12 Rotherham 15 6 3 6 18 18 0 21
13 Northampton 15 6 2 7 12 14 -2 20
14 Wycombe 15 5 4 6 22 17 +5 19
15 Burton 15 5 4 6 15 19 -4 19
16 Wigan 15 4 6 5 18 19 -1 18
17 Reading 15 4 6 5 16 19 -3 18
18 Doncaster Rovers 15 5 3 7 14 21 -7 18
19 Exeter 15 5 2 8 15 15 0 17
20 Leyton Orient 15 5 2 8 22 27 -5 17
21 Blackpool 15 4 3 8 16 23 -7 15
22 Peterboro 14 4 1 9 15 22 -7 13
23 Port Vale 15 3 4 8 11 19 -8 13
24 Plymouth 15 4 1 10 18 28 -10 13
Athugasemdir
banner
banner
banner