Serie A uppgjörið fer yfir stórleiki umferðarinnar í ítalska boltanum. Það voru æsi spennandi loka mínútur í leik Lazio gegn Torino, Napoli fór á topp deildarinnar með 2-1 sigur gegn Genoa og Inter fór létt með nýliðana í Cremonese. Mörkin úr þessum leikjum má sjá á spilaranum hér fyrir ofan, eða á samfélagsmiðlum okkar.
Fótbolti.net á Instagram
Fótbolti.net á TikTok
Ítalski boltinn er á Livey
Athugasemdir