Real Madrid undirbýr risatilboð í Rodri - Maguire orðaður við Sádi-Arabíu - Olise í stað Salah?
   sun 05. október 2025 18:21
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Víkings og FH: Víkingar með óbreytt lið fyrir leikinn sem gæti tryggt þeim titilinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur Víkings og FH í 25. umfer Bestu deild karla hefst á eftir klukkan 19:15 en með sigri geta Víkingar gullltryggt Íslandsmeistarara titilinn. Byrjunarliðin hafa verið byrt, en þau má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 FH

Sölvi Geir Ottesen þjálfara Víkinga heldur óbreyttu liði frá 3-2 sigrinum gegn Stjörnunni í síðustu umferð.

Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar á sínu liði frá síðustu umferð en Mathias Rosenörn fékk að líta rautt gegn Breiðablik. FH-ingar skipta því um markmann en Daði Freyr Arnarsson mun vera í markinu í kvöld, auk þess sem Dagur Örn Fjeldsted kemur inn í liðið fyrir Björn Daníel Sverrisson sem er á bekknum.


Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
19. Óskar Borgþórsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson

Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
17. Dagur Örn Fjeldsted
21. Böðvar Böðvarsson (f)
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason
Athugasemdir
banner
banner