Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
Útvarpsþátturinn - Böddi gestur og vangaveltur um Óskar Hrafn
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
Innkastið - Gylfasýning og óvæntustu úrslit sumarsins
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
   mán 08. apríl 2024 18:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Icelandair
Diljá fagnar marki sínu gegn Póllandi á dögunum.
Diljá fagnar marki sínu gegn Póllandi á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Diljá Ýr Zomers átti sinn besta landsleik til þessa þegar Ísland vann 3-0 sigur gegn Póllandi síðasta föstudag. Hún var frábær á kantinum og skoraði annað mark íslenska liðsins í leiknum.

Um var að ræða annað markið sem Diljá gerir í ellefu A-landsleikjum, en hún spilaði sinn fyrsta landsleik á síðasta ári og hefur síðan þá unnið sér sæti í byrjunarliðinu.

Diljá, sem hefur átt magnað tímabil með Leuven í Belgíu, hefur ekki alltaf fengið traustið á ferli sínum og fyrir ekki svo mörgum árum síðan var hún nálægt því að hætta í fótbolta. En í staðinn breyttist ferill hennar til hins betra á augabragði.

Diljá settist niður með fréttamanni Fótbolta.net á hóteli landsliðsins í Hollandi í dag og fór þar aðeins yfir ferilinn til þessa, og sína frekar óhefðbundnu leið í landsliðið.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á öllum hlaðvarpsveitum ef leitað er að Fótbolti.net
Athugasemdir
banner
banner