Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   lau 08. maí 2021 22:06
Anton Freyr Jónsson
Óskar Hrafn: Þetta er ekki byrjun sem menn ætluðu sér
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Leiknir Reykjavík og Breiðablik mættust á Domusnovavellinum í Breiðholti í kvöld og endaði leikurinn 3-3 í stórskemmtilegum fótboltaleik.

„Ég er bara sáttur með stigið úr því komið var að þá get ég ekki verið annað en það." voru fyrstu viðbrögð Óskars Hrafns Þorvaldssonar þjálfara Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 3 -  3 Breiðablik

Breiðablik kemst yfir í leiknum en fær síðan þrjú mörk á sig. Hvað fór úrskeiðis hjá Breiðbliki þar?

„Mér fannst við spila mjög vel í fyrri hálfleik og vera einhverneigin með leikinn í höndunum. Einhverneigin var það okkar að koma þeim aftur inn í leikinn sem gerist síðan undir lok fyrrihálfleiks þegar þeir jafna, við gefum þeim það mark en stórglæsilegt mark en í aðdragandanum erum við klaufalegir."

Breiðablik er aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki deildarinnar en liðið tapaði gegn KR í fyrstu umferð deildarinnar.

„Nei, þetta er ekki byrjun sem menn ætluðu sér en þetta er samt bara raunveruleikinn og úr því sem komið er þá er þetta niðurstaðan og það þýðir að hugsa um hvað við hefðum viljað eða ætlað okkur, við erum með eitt stig og vinnum út frá því og þurfum að mæta klárir í leikinn gegn Keflavík á Fimmtudaginn."

Viktor Karl Einarsson var ekki í leikmannahópi Breiðabliks í kvöld en hann er tæpur en ætti að vera klár þegar liðið mætir Keflavík í næstu umferð.

„Hann er bara tæpur og við ákváðum að taka ekki séns á honum. Hann er mikilvægur leikmaður og það hefði verið áhætta að láta hann spila í kvöld en hann verður klár á Fimmtudaginn gegn Keflavík."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner