Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 08. október 2022 16:30
Baldvin Már Borgarsson
Jón Þór: Það voru stór orð sem féllu í hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA var sáttur að leikslokum eftir 3-2 sigur Skagamanna á gestunum í Fram í leik sem fór fram við ekta októberaðstæður á Norðurálsvellinum á Akranesi fyrr í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 3 -  2 Fram

„Bara virkilega góður sigur, við spiluðum góðan leik í Keflavík í síðustu viku og töpuðum honum 3-2 og spilum svo núna við Framarana sem hafa verið gríðarlega öflugir í sumar og með gríðarlega flott lið og þetta var frábær sigur hérna hjá okkur í dag.''


„Frammistaðan hjá okkur var mjög fín í fyrri hálfleik og við vorum aular að vera undir í hálfleik og ég var mjög ósáttur við það, við gefum þeim þessi tvö mörk, við vorum súrir. Það voru stóru orð sem féllu í hálfleik, þung orð og menn svöruðu því frábærlega í seinni hálfleik, ég er hrikalega stoltur af liðinu fyrir það.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner