Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 08. október 2022 17:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Rúnar: Mér finnst alltaf gaman að vinna fótboltaleiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Rúnar Kristinsson þjálfari KR var í skýjunum eftir 2-1 dramatískan sigur liðsins gegn Val í dag.


Lestu um leikinn: KR 2 -  1 Valur

„Hún var mjög ljúf. Ánægjulegt fyrir Stefán og okkur KRinga að vinna Val, erkifjendur og skora svona mark á síðustu sekúndu er alltaf gaman, sjálfsagt jafn leiðinlegt fyrir andstæðingana," sagði Rúnar Kristinsson aðspurður hvernig hafi verið að sjá boltann í netinu á síðustu sekúndu leiksins.

Rúnar var spurður að því hvort það væri skemmtilegra að vinna Val en önnur lið.

„Nei, mér finnst alltaf gaman að vinna fótboltaleiki. Það var ekki mikið undir í dag og það sést á leik liðana, menn eru svolítið kærulausir oft, hlaupa ekki alveg á 100 til baka. Sama hvað maður er búinn að ræða hlutina, leggja á sig vinnu, spila fyrir stoltið og allt það að þá læðist alltaf inn í hausinn á mönnum 'ég ætla spara mig aðeins núna', fyrir vikið verður þetta opinn leikur en við stálum stigunum hér í restina,"

Rúnar var ánægður með fyrstu 25 mínúturnar í leiknum en liðið hafi slakað full mikið á.

„Sama má segja um hluta Vals liðsins. Leikurinn verður fram og til baka, það verða opnar stöður sem hvorugt liðið nýta sér almennilega fyrr en í lokin," sagði Rúnar.


Athugasemdir
banner