Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   lau 08. október 2022 17:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Rúnar: Mér finnst alltaf gaman að vinna fótboltaleiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Rúnar Kristinsson þjálfari KR var í skýjunum eftir 2-1 dramatískan sigur liðsins gegn Val í dag.


Lestu um leikinn: KR 2 -  1 Valur

„Hún var mjög ljúf. Ánægjulegt fyrir Stefán og okkur KRinga að vinna Val, erkifjendur og skora svona mark á síðustu sekúndu er alltaf gaman, sjálfsagt jafn leiðinlegt fyrir andstæðingana," sagði Rúnar Kristinsson aðspurður hvernig hafi verið að sjá boltann í netinu á síðustu sekúndu leiksins.

Rúnar var spurður að því hvort það væri skemmtilegra að vinna Val en önnur lið.

„Nei, mér finnst alltaf gaman að vinna fótboltaleiki. Það var ekki mikið undir í dag og það sést á leik liðana, menn eru svolítið kærulausir oft, hlaupa ekki alveg á 100 til baka. Sama hvað maður er búinn að ræða hlutina, leggja á sig vinnu, spila fyrir stoltið og allt það að þá læðist alltaf inn í hausinn á mönnum 'ég ætla spara mig aðeins núna', fyrir vikið verður þetta opinn leikur en við stálum stigunum hér í restina,"

Rúnar var ánægður með fyrstu 25 mínúturnar í leiknum en liðið hafi slakað full mikið á.

„Sama má segja um hluta Vals liðsins. Leikurinn verður fram og til baka, það verða opnar stöður sem hvorugt liðið nýta sér almennilega fyrr en í lokin," sagði Rúnar.


Athugasemdir
banner