Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
banner
   lau 09. nóvember 2024 10:20
Elvar Geir Magnússon
Roma ræðir við Mancini
Roberto Mancini.
Roberto Mancini.
Mynd: EPA
La Gazzetta dello Sport segir líklegt að Roma muni reka Ivan Jiuric eftir leik liðsins gegn Bologna á morgun og segir að félagið sé þegar búið að ræða við Roberto Mancini.

Sagt er að 99% líkur séu á því að Juric verði rekinn en síðan hann tók við af Daniele De Rossi hefur Króatinn aðeins skorað fjórum sigrum í ellefu leikjum.

Eigendur Roma, Friedkins fjölskyldan, mun fljúga til Rómar í dag og hitta þjálfarann og framkvæmdastjórann.

Mancini, sem er fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, stýrði síðast Sádi-arabíska landsliðinu en lét af störfum í síðasta mánuði.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner