Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mán 10. febrúar 2020 23:13
Brynjar Ingi Erluson
Faxaflóamótið: Breiðablik slátraði Haukum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Haukar 0 - 7 Breiðablik
Markaskorarar sendist á [email protected]

Kvennalið Breiðabliks slátraði Haukum 7-0 í A-riðli Faxaflóamótsins í kvöld en spilað var á Ásvöllum.

Breiðablik vann þar með alla leiki sína í riðlinum og fékk ekki mark á sig en liðið skoraði 24 mörk í heildina.

Þetta er ágætis veganesti fyrir Blika sem spila við Selfoss í fyrsta leik Lengjubikarsins á laugardaginn.
Athugasemdir
banner
banner