Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   lau 18. maí 2024 17:00
Stefán Marteinn Ólafsson
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur tóku á móti toppliði Njarðvíkinga þegar 3.umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína í dag.  Leikurinn fór fram á Avis vellinum í Laugardalnum. 


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Njarðvík

„Gríðarlega svekktur. Þetta var ekki verðskuldað tap. Ég held að það sé óhætt að segja það." Sagði Sigurvin Ólafsson svekktur eftir tapið í dag. 

„Við þjörmuðum að þeim. Fyrri hálfleikurinn var svona nokkurnveginn jafn, gekk fram og tilbaka en í seinni hálfleik fannst mér við vera á leiðinni að taka stigin þrjú. Svo bara eitt móment, ein skyndisókn frá þeim 1-0 og við náðum ekki að svara því." 

„Frammistaðan er alveg í góðu lagi. Njarðvík eru mjög gott lið og búnir að spila mjög vel og búnir að vinna leikina tvo þar á undan og voru heitir. Mér fannst við vera með yfirhöndina hérna í seinni hálfleik þannig ég get svo sem ekkert kvartað yfir frammistöðunni hér í dag frá strákunum, þeir lögðu allt í þetta. Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið á 85. eða hvað það var." 

Stuttu fyrir mark Njarðvíkinga gerðu Þróttarar tilkall til þess að fá vítaspyrnu þegar Sigurður Steinar Björnsson féll í teignum. 

„Ég er meira að segja búin að sjá þetta aftur og mér fannst þetta bara  pjúra víti. Dapurlegt að dómarinn hafi ekki verið sammála því."

Nánar er rætt við Sigurvin Ólafsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 8 6 1 1 19 - 8 +11 19
2.    Fjölnir 8 5 2 1 15 - 10 +5 17
3.    ÍBV 8 3 4 1 16 - 10 +6 13
4.    Afturelding 8 3 2 3 11 - 16 -5 11
5.    Keflavík 8 2 4 2 13 - 7 +6 10
6.    Grindavík 7 2 4 1 14 - 12 +2 10
7.    Grótta 8 2 4 2 13 - 15 -2 10
8.    ÍR 8 2 3 3 9 - 15 -6 9
9.    Dalvík/Reynir 8 1 4 3 10 - 14 -4 7
10.    Þróttur R. 8 1 3 4 12 - 13 -1 6
11.    Þór 7 1 3 3 9 - 13 -4 6
12.    Leiknir R. 8 2 0 6 9 - 17 -8 6
Athugasemdir
banner
banner