Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   lau 18. maí 2024 17:00
Stefán Marteinn Ólafsson
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Lengjudeildin
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar
Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur tóku á móti toppliði Njarðvíkinga þegar 3.umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína í dag.  Leikurinn fór fram á Avis vellinum í Laugardalnum. 


Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  1 Njarðvík

„Gríðarlega svekktur. Þetta var ekki verðskuldað tap. Ég held að það sé óhætt að segja það." Sagði Sigurvin Ólafsson svekktur eftir tapið í dag. 

„Við þjörmuðum að þeim. Fyrri hálfleikurinn var svona nokkurnveginn jafn, gekk fram og tilbaka en í seinni hálfleik fannst mér við vera á leiðinni að taka stigin þrjú. Svo bara eitt móment, ein skyndisókn frá þeim 1-0 og við náðum ekki að svara því." 

„Frammistaðan er alveg í góðu lagi. Njarðvík eru mjög gott lið og búnir að spila mjög vel og búnir að vinna leikina tvo þar á undan og voru heitir. Mér fannst við vera með yfirhöndina hérna í seinni hálfleik þannig ég get svo sem ekkert kvartað yfir frammistöðunni hér í dag frá strákunum, þeir lögðu allt í þetta. Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið á 85. eða hvað það var." 

Stuttu fyrir mark Njarðvíkinga gerðu Þróttarar tilkall til þess að fá vítaspyrnu þegar Sigurður Steinar Björnsson féll í teignum. 

„Ég er meira að segja búin að sjá þetta aftur og mér fannst þetta bara  pjúra víti. Dapurlegt að dómarinn hafi ekki verið sammála því."

Nánar er rætt við Sigurvin Ólafsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner