Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   sun 19. maí 2024 23:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Samsungvellinum
Nik hreinskilinn: Þetta er ekki nægilega gott fyrir þetta stig
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks.
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er léttir. Mér fannst við vera með stjórn á leiknum en við gáfum tvö ódýr mörk," sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-4 sigur gegn Stjörnunni í framlengdum leik í Mjólkurbikar kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  4 Breiðablik

„Við skoruðum mark úr vítaspyrnu í framlengingunni. Það var aldrei vítaspyrna. Hún rann. Það var mikið um skrítnar ákvarðanir á báða vegu allan leikinn. Þetta er ekki nægilega gott fyrir þetta stig," sagði Nik hreinskilinn.

Sigurmark Breiðabliks í leiknum var gjöf, vítaspyrna sem átti aldrei nokkurn tímann að vera dæmd.

„Þetta var algjör gjöf, en Katrín var spörkuð niður nokkrum mínútum seinna. Kannski jafnaðist þetta út við það. En þetta var algjör gjöf. Ég ætla ekki að segja að ég hafi ekki séð þetta. Ákvörðunin var mjög slæm."

Er öðruvísi að vinna leikinn þegar hann ræðst á svona atriði?

„Sigur er sigur í enda dagsins, jafnvel þó að hann komi eftir svona ákvörðun. Við þurfum enn að skora úr spyrnunni og halda út. Við hefðum átt að halda út til að gera þetta auðveldara fyrir okkur."

Breiðablik fer núna í átta-liða úrslitin en liðið hefur unnið alla sína leiki í sumar til þessa. Næst er það stórleikur gegn Val.

„Það verður erfiður leikur. Þær fengu auðveldari leik í dag, en við munum jafna okkur," sagði Nik en hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner