Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   lau 18. maí 2024 20:25
Einar Kristinn Kárason
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sanngjarnt jafntefli, bæði lið fengu tækifæri til að skora og stela þessu en það var lítið að frétta í þessu, gæðalítið og vindurinn setti svip á leikinn og niðurstaðan sanngjörn," sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir markalaust jafntefli við Dalvík/Reyni fyrir norðan í dag.

Leikurinn var gæðalítill og lítið um færi en aðstæður fyrir norðan voru ekki upp á sitt besta. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar mun fjörugri.

„Við fengum þarna þrjú mjög góð tækifæri til að skora en tókst ekki. Þeir skoruðu líka rangstöðumark og fengu líka tækifæri til að skora sjálfir. Þetta hefði geta fallið hvorum megin sem var en mér fannst þetta scrappy leikur og ágætt að fá jafntefli út úr þessu."

Fjölnir er komið með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar eftir tvo sigra og jafnteflið á Dalvík í dag.

„Þetta er bara leikur tvö á þessum velli en við erum samt fyrsta liðið sem kemur hingað og sækir stig, þeir eru erfðir heima að sækkja. Þetta er er langt ferðalag fyrir okkur og erfitt að koma hingað. Við erum að halda hreinu annan deildarleikinn í röð sem er sterkt."
Athugasemdir
banner