Olise eftirsóttur - Sádi-Arabía til í að galopna veskið fyrir Van Dijk - Margir orðaðir við Man Utd
Rúnar Páll: Víkingur refsar þegar þeir fá tækifæri til þess
Danijel Djuric: Ástin sem ég fæ hérna er ómetanleg
Magnús Már: Kominn taktur í okkur
Venni: Stoltur af hugrekkinu í mínum drengjum
Arnar Gunnlaugs: Danijel þurfti að sjá til þess að við værum í undanúrslitum
Dominik Radic: Við erum að njóta okkar
Árni Freyr: Skorti bara smá gæði og ákvarðanatöku
Gunnar Heiðar: Sá eiginleika hjá honum sem ég vissi að myndi henta vel
Haddi er mikill Framari - „Ætlum okkur alla leið"
Rúnar mjög ósáttur - „Menn gáfust upp"
Hemmi Hreiðars: Hungraðir í sigra
Skoraði sitt 100. mark fyrir KA - „Verið erfiðir tveir mánuðir"
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Siggi Höskulds svekktur: Ekki alveg búinn að ná stjórn á tilfinningunum
Skrítið að sjá boltann í netinu - „Áttaði mig ekki á því hvort boltinn myndi drífa yfir línuna"
Ekki fallegasta markið - „Hjartað mitt stoppaði"
Sér ekki eftir skiptunum til Arsenal - „Vona að ég átti mig meira á því seinna"
Skoraði fjögur mörk í kvöld - „Hef reyndar skorað sex mörk áður“
Perry Mclachlan: Betra liðið vann
Óli Kristjáns: Ágætis nýting hjá henni
   lau 18. maí 2024 20:25
Einar Kristinn Kárason
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sanngjarnt jafntefli, bæði lið fengu tækifæri til að skora og stela þessu en það var lítið að frétta í þessu, gæðalítið og vindurinn setti svip á leikinn og niðurstaðan sanngjörn," sagði Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir markalaust jafntefli við Dalvík/Reyni fyrir norðan í dag.

Leikurinn var gæðalítill og lítið um færi en aðstæður fyrir norðan voru ekki upp á sitt besta. Seinni hálfleikurinn var hinsvegar mun fjörugri.

„Við fengum þarna þrjú mjög góð tækifæri til að skora en tókst ekki. Þeir skoruðu líka rangstöðumark og fengu líka tækifæri til að skora sjálfir. Þetta hefði geta fallið hvorum megin sem var en mér fannst þetta scrappy leikur og ágætt að fá jafntefli út úr þessu."

Fjölnir er komið með sjö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar eftir tvo sigra og jafnteflið á Dalvík í dag.

„Þetta er bara leikur tvö á þessum velli en við erum samt fyrsta liðið sem kemur hingað og sækir stig, þeir eru erfðir heima að sækkja. Þetta er er langt ferðalag fyrir okkur og erfitt að koma hingað. Við erum að halda hreinu annan deildarleikinn í röð sem er sterkt."
Athugasemdir
banner
banner
banner