Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
   mán 20. maí 2024 08:45
Elvar Geir Magnússon
Ívar Orri dæmir leik Breiðabliks og Stjörnunnar
Ívar Orri dæmir í Kópavoginum,
Ívar Orri dæmir í Kópavoginum,
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
7. umferðin í Bestu deildinni hefst í dag og lýkur umferðinni á morgun, þriðjudagskvöld.

Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar.

Ívar Orri Kristjánsson dæmir viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar. Birkir Sigurðarson og Patrik Freyr Guðmundsson eru aðstoðardómarar og Þórður Þorsteinn Þórðarson fjórði dómari. Eftirlitsmaður leiksins er Gylfi Þór Orrason.

mánudagur 20. maí
14:00 Vestri-Víkingur R. (Elías Ingi Árnason)
16:15 KA-Fylkir (Pétur Guðmundsson)
17:00 FH-KR (Helgi Mikael Jónasson)

þriðjudagur 21. maí
19:15 Fram-ÍA (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
19:15 HK-Valur (Arnar Þór Stefánsson)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Ívar Orri Kristjánsson)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 11 8 2 1 27 - 12 +15 26
2.    Breiðablik 10 7 1 2 24 - 12 +12 22
3.    Valur 11 6 4 1 25 - 14 +11 22
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 11 5 1 5 21 - 20 +1 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    KR 10 3 2 5 19 - 21 -2 11
9.    HK 10 3 1 6 10 - 18 -8 10
10.    Vestri 10 3 1 6 13 - 23 -10 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 9 1 2 6 13 - 23 -10 5
Athugasemdir
banner
banner
banner