Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   sun 19. maí 2024 18:33
Sölvi Haraldsson
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held að tölurnar segja ansi mikið. Við áttum ekki séns í þessum leik. Því fór sem fór. Þetta var bara ekki okkar dagur.“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-0 tap gegn Þrótturum í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Gunnar á engar betri útskýringu á því hvernig fór í dag annað en að Fylkiskonur voru ekki á sínum degi.

Þær voru bara góðan en við lélegar. Við erum komnar frekar djúpt í hópinn okkar. Helmingurinn af liðinu eru 2.- og 3. flokks stelpur. Þetta eru dýrmætir leikir fyrir þær og í bikarnum skiptir ekki máli hvort þú tapir 2-0 eða 5-0.

Fylkiskonur fengu dýrt mark á sig rétt fyrir hálfelik þegar Þróttur komst í 3-0. Gunnar telur að það hafi drepið leikinn fyrir Fylki.

Þriðja markið drap okkur dálítið. Það er miklu skárra að fara inn í hálfleikinn með 2-0 en 3-0, það drap okkur bara. Það kom smá vonleysi í okkur. Þeir skora í lok fyrri og seinni hálfleiks. Þetta fór bara svona.

Næsti leikur Fylkis er gegn Stjörnunni í deildinni en þær hafa tapað þremur leikjum núna í röð í deild og bikar.

Ég hef engar áhyggjur af því. Karakterinn í þessum hóp er fínn og við bara tökum góðar æfingar fram að næsta leik. Við mætum bara tilbúnar í næsta leik gegn Stjörnunni.“ sagði Gunnar að lokum.

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir