Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   sun 19. maí 2024 18:33
Sölvi Haraldsson
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held að tölurnar segja ansi mikið. Við áttum ekki séns í þessum leik. Því fór sem fór. Þetta var bara ekki okkar dagur.“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-0 tap gegn Þrótturum í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Gunnar á engar betri útskýringu á því hvernig fór í dag annað en að Fylkiskonur voru ekki á sínum degi.

Þær voru bara góðan en við lélegar. Við erum komnar frekar djúpt í hópinn okkar. Helmingurinn af liðinu eru 2.- og 3. flokks stelpur. Þetta eru dýrmætir leikir fyrir þær og í bikarnum skiptir ekki máli hvort þú tapir 2-0 eða 5-0.

Fylkiskonur fengu dýrt mark á sig rétt fyrir hálfelik þegar Þróttur komst í 3-0. Gunnar telur að það hafi drepið leikinn fyrir Fylki.

Þriðja markið drap okkur dálítið. Það er miklu skárra að fara inn í hálfleikinn með 2-0 en 3-0, það drap okkur bara. Það kom smá vonleysi í okkur. Þeir skora í lok fyrri og seinni hálfleiks. Þetta fór bara svona.

Næsti leikur Fylkis er gegn Stjörnunni í deildinni en þær hafa tapað þremur leikjum núna í röð í deild og bikar.

Ég hef engar áhyggjur af því. Karakterinn í þessum hóp er fínn og við bara tökum góðar æfingar fram að næsta leik. Við mætum bara tilbúnar í næsta leik gegn Stjörnunni.“ sagði Gunnar að lokum.

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner