Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   sun 19. maí 2024 18:33
Sölvi Haraldsson
Gunnar um þriðja markið: Það drap okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég held að tölurnar segja ansi mikið. Við áttum ekki séns í þessum leik. Því fór sem fór. Þetta var bara ekki okkar dagur.“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-0 tap gegn Þrótturum í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Gunnar á engar betri útskýringu á því hvernig fór í dag annað en að Fylkiskonur voru ekki á sínum degi.

Þær voru bara góðan en við lélegar. Við erum komnar frekar djúpt í hópinn okkar. Helmingurinn af liðinu eru 2.- og 3. flokks stelpur. Þetta eru dýrmætir leikir fyrir þær og í bikarnum skiptir ekki máli hvort þú tapir 2-0 eða 5-0.

Fylkiskonur fengu dýrt mark á sig rétt fyrir hálfelik þegar Þróttur komst í 3-0. Gunnar telur að það hafi drepið leikinn fyrir Fylki.

Þriðja markið drap okkur dálítið. Það er miklu skárra að fara inn í hálfleikinn með 2-0 en 3-0, það drap okkur bara. Það kom smá vonleysi í okkur. Þeir skora í lok fyrri og seinni hálfleiks. Þetta fór bara svona.

Næsti leikur Fylkis er gegn Stjörnunni í deildinni en þær hafa tapað þremur leikjum núna í röð í deild og bikar.

Ég hef engar áhyggjur af því. Karakterinn í þessum hóp er fínn og við bara tökum góðar æfingar fram að næsta leik. Við mætum bara tilbúnar í næsta leik gegn Stjörnunni.“ sagði Gunnar að lokum.

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner