Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
   sun 19. maí 2024 18:34
Sölvi Haraldsson
Óli Kristjáns: Væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mjög öruggur sigur hjá okkur. Skoru úr hluta þeirra færa sem við fengum í fyrri hálfleik. Síðan fannst mér við vera með stjórn á þessu allan tíman.“ sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir 5-0 sigur á Fylki í bikarnum í dag.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 5 -  0 Fylkir

Þrátt fyrir að hafa skorað 5 mörk í dag voru Þróttarar oft líklegar að bæta við. Gífurlega góður leikur í dag hjá Þrótturum.

Ég er mjög ánægður með þessa frammistöðu í dag. Það sem við höfum verið að dragnast með í deildinni er að nýta ekki færin. Það hélt aðeins áfram í dag en þegar þú skorar þá losnar aðeins um. Ég ætla ekkert að fara að kvarta en vinnuframlagið og spilamennskan var góð í dag. Það væri frekja að vera að biðja um eitthvað meira.

Það var ekki langt síðan þessi lið mættust. Þá fór leikurinn 1-1 en sá Ólafur einhvern mun á þeim leikjum?

Fylkisliðið er mjög kröftugt lið. Ég held að það séu einhverjar sem spiluðu fyrri leikinn sem spiluðu ekki þennan leik. Þetta gerist bara stundum. Munurinn var að við vorum með betri stjórn á leiknum í dag og í stöðunni 3-0 er oft erfitt að koma til baka.

Ólafur segir í lokin að hann eigi engan drauma andstæðing í 8-liða úrslitum í Mjólkurbikarnum.

Viðtalið við Ólaf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner