Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   lau 18. maí 2024 17:06
Sævar Þór Sveinsson
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég held að það hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig.“ sagði Árni Freyr Guðnason eftir 1-0 tap gegn Leikni R. í þriðju umferð Lengjudeildar karla.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 ÍR

Við vorum ekki góðir, mér fannst þeir ekki góðir en þeir skoruðu eitt mark og unnu þannig þeir fá þrjú stig.

Leiknir og ÍR mættust síðast í deildarkeppni árið 2018 en undirbúningurinn fyrir leikinn var ekkert frábrugðinn öðrum deildarleikjum.

Fyrir okkur er þetta bara venjulegur leikur. Auðvitað er það gaman fyrir klúbbinn að spila á móti svona rivals. En frábær umgjörð hjá Leikni og fullt af fólki og fan zone hjá okkur fyrir leikinn. En því miður þá náðum við ekki að gefa okkar fólki þrjú stig.“

Það voru tvö tilvik í leiknum þar sem ÍRingar vildu fá vítaspyrnur.

Já allavega í fyrra skiptið þegar Gústi var tekinn niður, fannst það vera víti. Svona er þetta bara

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner