Chelsea hefur áhuga á Openda - Arsenal vill Onana - Chelsea hafnar tilboði Atletico
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
Gregg Ryder: Ég þigg þá hjálp sem Óskar hefur að bjóða
Ólafur Kristófer átti nokkrar úrslitavörslur: Gekk vel hjá mér í dag
Davíð segir sterku röddina oft vera ástæðuna fyrir spjöldum
Rúnar Páll: Settum þetta upp eins og úrslitaleik
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
   mán 20. maí 2024 17:52
Elvar Geir Magnússon
Siggi Höskulds: Komum með aðeins breytt leikplan
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórsarar náðu stigi í Vestmannaeyjum eftir að hafa misst mann af velli með rautt spjald og lenda marki undir. Lokatölur 1-1.

„Við sýndum anda eftir að hafa lent undir og manni færri. Við náðum stiginu og vildum ná í þrjú stig í lokin. Þetta var einhver fíflagangur síðasta korterið," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Þórs eftir leikinn.

„Við komum með aðeins breytt leikplan, við vorum aðeins aftar og vildum leyfa þeim aðeins að vera með boltann. Við náðum samt ekki að nýta það vel þegar við fengum boltann."

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  1 Þór

Sigurður segir hægt að réttlæta spjöldin tvö sem Jón Jökull Hjaltason fékk.

„Það var erfitt að dæma þetta, erfiðar aðstæður og menn að renna og öskur úr stúkunni og bekkjunum. Hann komst ágætlega frá þessu þannig."

„Það geta allir unnið alla, margir góðir leikmenn og góðir þjálfarar. Margt sem maður þarf að hafa í huga fyrir hvern einasta leik. Þegar liðin í þessari deild hafa verið að mæta efstu deildar liðunum hafa það verið jafnir leikir svo ég held að gæðin í deildinni og á liðunum séu mikil."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner