De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   mið 10. júlí 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Amanda Staveley búin að selja og er farin frá Newcastle
Hjónin Amanda Staveley og Mehrdad Ghodoussi hafa selt öll hlutabréf sín í Newcastle United og eru hætt afskiptum af félaginu.

Þau eignuðust 10% hlut í félaginu þegar þau aðstoðuðu yfirtöku Sádi-Arabana á félaginu,

Hlutur þeirra minnkaði niður í sex prósent áður en þau höfðu selt allan hlut sinn.

Amanda og Mehrdad hafa að stórum hluta séð um daglegan rekstur á félaginu og sáu um ráðninguna á Eddie Howe ásamt kaupum á Bruno Guimaraes og Kieran Trippier.
Athugasemdir
banner
banner