Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
banner
   sun 10. nóvember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Stuttgart reynir að stöðva einn heitasta leikmann deildarinnar
Omar Marmoush hefur verið að raða inn mörkum og stoðsendingum
Omar Marmoush hefur verið að raða inn mörkum og stoðsendingum
Mynd: EPA
Þrír leikir fara fram í 10. umferð þýsku deildarinnar í dag.

Augsburg tekur á móti Hoffenheim í fyrsta leik dagsins áður en Stuttgart mætir Eintracht Frankfurt.

Omar Marmoush, einn heitasti leikmaður deildarinnar, verður í eldlínunni með Frankfurt. Hann hefur skorað 10 mörk og gefið 6 stoðsendingar í deildinni á þessari leiktíð en aðeins Harry Kane er með betri tölfræði á þessu tímabili.

Í síðasta leik dagsins mætast Heidenheim og Wolfsburg en sá leikur hefst klukkan 18:30.

Leikir dagsins:
14:30 Augsburg - Hoffenheim
16:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
18:30 Heidenheim - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 12 9 3 0 37 8 +29 30
2 Eintracht Frankfurt 12 8 2 2 31 16 +15 26
3 Leverkusen 12 6 5 1 28 19 +9 23
4 RB Leipzig 12 6 3 3 19 14 +5 21
5 Dortmund 12 6 2 4 23 19 +4 20
6 Stuttgart 13 5 5 3 26 23 +3 20
7 Freiburg 12 6 2 4 16 16 0 20
8 Mainz 12 5 4 3 20 14 +6 19
9 Wolfsburg 12 5 3 4 25 19 +6 18
10 Gladbach 12 5 2 5 18 17 +1 17
11 Union Berlin 13 4 4 5 12 14 -2 16
12 Werder 12 4 4 4 19 24 -5 16
13 Augsburg 12 4 3 5 14 23 -9 15
14 Hoffenheim 12 3 3 6 17 24 -7 12
15 St. Pauli 12 3 2 7 10 15 -5 11
16 Heidenheim 12 3 1 8 15 24 -9 10
17 Holstein Kiel 12 1 2 9 13 31 -18 5
18 Bochum 12 0 2 10 10 33 -23 2
Athugasemdir
banner
banner