banner
ri 11.mar 2014 10:30
Gujn Heiar Valgarsson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Nennii pls a htta a tala um ftbolta!
Gujn Heiar Valgarsson
Gujn Heiar Valgarsson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Elvar Geir Magnsson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Einar sgeirsson
watermark
Mynd: FM
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
egar g var yngri fru pabbi minn og afi me mig nstum alla ftboltaleiki hj Breiabliki og g hafi mjg gaman a. g byrjai sjlfur a fa 5 ra og etta var eitt af mnum aalhugamlum egar g var krakki. g fylgdist sispenntur me HM 94 Bandarkjunum og vissi allt um leikmennina, liin og hva var gangi.

Um svipa leyti fr mr a ganga mjg vel skk og a gaf mr takmarkaan tma til a vera ftbolta lka en g fi alltaf eitthva inn milli. Afi minn var einhver vermtasti stuningsmaur minn, hann skutlai mr allar fingar og skkmt, bei eftir og skutlai mr san heim. Svo bei amma me heitt skkulai og vfflur eftir alla leikina. essi hugrenningatengsl r sku hafa eflaust eitthva um a a segja a g tengi ftbolta vi gar stundir, a Breiabliki hafi ekki gengi srstaklega vel essum tma.

Eftir a afi d egar g var 12 ra fjarai huginn minn skk smm saman t. Ekki endilega vegna ess a hann d en kannski bara v g var a vera unglingur og a var meira tff og spennandi a spila gtar en a hreyfa pe og riddara ar til g yri gamall. Um 15-16 ra lagi g skkmennina ofan kassa og fi ftbolta sasta sinn.

a var svo nokkrum rum sar, um 2003 a g fr a vera meira og meira hneykslaur llu rttltinu, misskiptingunni og strum heiminum. etta voru hlutir sem g hafi ekki skili til fullnustu ur. Um a leyti egar raksstri byrjai fr g a fatta hvernig poppmenningin, ar meal ftbolti virkar til ess a dreifa athygli almennings svo vi einbeitum okkur a rum hlutum en t.d. mtmlum ea aktivisma. kjlfari missti g nnast allan huga rttinni og leit hana sem peninga og tmasun.

Ftbolti er merkilegur leikur fyrir r sakir a etta er vinslasta rtt heimi, en um lei s vinslasta, eas. s rtt sem flestir ola ekki. Flk skiptist yfirleitt tvr tiltlulega fgafullar fylkingar og lti um milliveg.

Eftir a hafa htt a fylgjast me ftbolta um a bil 10 r var g farinn a "lenda" oftar og oftar a vera a hanga me gum vinum mnum, tveimur, sem bir hfu mikinn huga Arsenal. arna stu eir, sjklega krttlegir, leik eftir leik og a skipti miklu mli hvernig leikurinn fr.

g gat lauslega haft gaman af v a fylgjast me, en mundi samt hva a var fjarri v a g vri a njta ess eins og egar g var yngri. g ttai mig san v a aalstan var a vissi g miklu meira um hva var gangi.

egar g horfi ftbolta gamla daga ekkti g alla karakterana, sgu eirra og lianna, gengi eirra og vntingar. hvert skipti sem einhver fkk boltann var a byrjun nrri skn sem var spennandi a sj hvernig myndi fara.

egar einhver sem veit ekkert um ftbolta horfir leik, er ekki skrti a vikomandi sji bara fullt af flki hlaupa um og detta um hvorn annan. Og svo er kannski bara ekkert mark allan leikinn! g fla handbolta betur! ar er miklu meira af mrkum. etta hef g td oft heyrt. Og svo eru arir sem fla bara nnast engar rttir.

En er flk einfaldlega ekki a tta sig hversu lk dnamkin ftbolta og handbolta er. J a eru frri mrk ftbolta, en a ir lka a hvert mark er miklu drmtara. ar af leiandi er hvert fri miklu drmtara, hver mistk kostnaarsamari og ar fram eftir gtum.

Allt getur veri hugavert.

v meira sem veist um eitthva v hugaverara getur a ori.

Ef g hefi fst Indlandi myndi g lklega fla krikket mun betur en g geri. Ef g hefi fst Kanada hefi g rugglega gaman af hokk. a hefur ekkert me persnu mna a gera heldur bara a a g hefi ori fyrir barinu mun meiri upplsingum varandi r rttir en arar.

vri hokkleikur ekki bara fullt af gaurum a skauta um og reyna a skora, heldur myndi g ekkja hvaa leikmenn vru bestu skautararnir og skjtararnir. Hvaa taktk vri veri a nota og allar essar upplsingar sem maur arf til a njta eirra.

Svo g tk mjg einfalda kvrun. Vinir mnir voru a skemmta sr vel yfir boltanum, g var hvort sem er oft a hanga arna me eim mean eir horfu hann... af hverju a neita mr um ngjuna sem eir voru a upplifa?

a eina sem g yrfti a gera vri a vita meira um hva vri gangi. Svo g byrjai leik Football Manager, tlvuleik ar sem maur er jlfari lis og arf a kaupa leikmenn og stilla upp liinu. Hljmar ekki mjg spennandi fyrir suma en g var alvarlega hur honum sku og ekki s eini, en a er t.d. mjg algengt a essi tlvuleikur s nefndur sem sta fyrir skilnuum Bretlandi.

Me v a spila leikinn lri g mun fleiri nfn leikmnnum og srstaka eiginleika eirra. Hverjir eru hrair, teknskir, sterkir, me miki thald og svoleiis. a lei ekki lngu ar til ftboltaleikirnir voru aftur farnir a lifna vi fyrir framan nefi mr.

samrum um etta um daginn var einn sem fr a tala um Formlu 1 essu samhengi. Fyrir mr gti g alveg eins veri a horfa mlningu orna egar g horfi formlu 1 svo mr fannst frbrt a hann skyldi taka a dmi og spuri hva a var sem geri etta hugavert fyrir honum.

Hann sagi a mean krastan hans sr bara gaura keyra hring eftir hring er hann a sp ll smatriin. Hann veit hva einn gaurinn miki af bensni eftir tanknum og hva a er langt a hann urfi a taka pit-stopp. Hann veit hvernig brautir henda aksturslagi einstakra kumanna og hvaa astur henta eim best. Hann ekkir muninn eiginleikum kutkjanna fr mismunandi lium og svona mtti lengi telja.

Ef g gti dnlda llum upplsingunum sem hann hefur um formlu 1 hausinn mr er nnast ruggt a g myndi njta ess margfalt betur a horfa etta.

Fordmar eru alltof algengir. Vi sjum nna skjta upp kollinum tengslum vi Morfs, gjarnan hj flki sem hefur varla s heila rukeppni ea kva a eina llega rukeppni sem a s s lsandi fyrir allar rukeppnir sem eru haldnar. N sast sjum vi flk sem veit ekkert um hugmyndirnar og plingarnar bakvi UFC.

vissan htt skiljanlega lta au rttina sem lti anna en villimennsku og thrpa Gunnar Nelson fyrir a skara fram r henni. Flestar bardagarttir leggja mikla herslu a vera einungis tlaar sjlfsvrn og keppni eim fer fram mjg stjrnuu og ruggu umhverfi. eir sem kynna sr t.d. vi Bruce Lee myndu sj a ar var strbrotinn listamaur fer sem tti ekkert skilt vi ofbeldi ea villimennsku.

En hldum fram a taka dmi, a er svo gaman! a sama vi um sjnvarpstti. a arf a koma sr aeins inn serur til a hafa gaman a eim, ekkja forsguna, karakterana og plingarnar. etta er svona me allt! ALLT!

Almennt er lka oft mikil hroki flginn oralagi flks varandi svona hluti. Eins og a fullyra "ftbolti er svo heimskulegur, bara einhverjir gaurar a sparka turu milli sn" og anna slkt oralag. etta er heimskulegt, bara vegna ess a skilur ekki eitthva ir ekki a eir sem geri a su heimskir ea skrtnir. a er hrokafullt, g tala n ekki um egar um er a ra vinslustu rtt heimi.

rttir snast um frni og hfileika og egar vi skiljum hversu srhfa frni arf til a n rangri vissum rttum er heillandi a fylgjast me eim sem skara fram r v. etta lka vi um tnlist. "g oli ekki rapp" Nei, veist ekkert um rapp. hefur aldrei gefi ig tal vi einhvern vin inn sem er annt um rapp, bei hann um a benda r eitthva sem hann telur skara fram r, og hlusta af athygli hana me textana fyrir framan ig. Ea hva?

Auvita eru til dmi um a eitthva s hreinlega ekki heillandi manns huga, en a kvea a a geti ekki veri n ess a gefa sr neinn tma til a skilja hva a er sem heillar ara vi hlutinn er fordmafullt. a er a! Alveg sama hvaa rk tlar a koma me. etta virist augljst, en a virist ekki vera a, mia vi hvernig vi tlum.

eftir er Arsenal a spila vi Sunderland. Fyrir tveimur rum sar hefi g ekki hugsa um ann vibur eina sekndu. Mr hefi veri nkvmlega sama. En nna er etta eitthva sem g er spenntur fyrir og mun veita mr ngju. Reyndar er leikurinn binn nna, en upprunalega setningin er r facebook frslu sem g uppfri og hreinskrifai fyrir fotbolti.net. N get g stafest a mr fannst afar ngjulegt a fylgjast me Arsenal spila Sunderland sundur og saman.

sumar verur HM ftbolta. N eru eflaust margir sem kva fyrir v ftboltai sem mun trllra heiminum ann tma. eir munu fussa, jafnvel mgulega sveia, yfir llu ftboltatalinu og segja hluti eins og "nennii pls a tala um eitthva anna en ftbolta" mean einhverjir flagar eru heitum rkrum um eitthva sem gti allt eins veri umrur um veggfur fyrir vikomandi.

Ef ert einn af eim legg g til a gerir sjlfum r ann greia a htta essu. ert bara a eyileggja fyrir sjlfum r.

sumar verur veisla fyrir ll skilningarvitin, ef maur veit hva er gangi. Ef maur veit hversu mikil pressa er leikmnnum og hvaa strkostlega hfileikarku einstaklingar munu spila me og mti hvorum rum. etta mun vera gangi kringum ig, af hverju ekki a vera me? Allavega bara sm? Kynna r hlutina einhvern lgmarkshtt. Tala vi vini na sem fla ftbolta og spjalla um a vi , sj hvort eir ni a vekja einhvern huga hj r. g lofa v a bara vi a spyrja einfaldrar spurningu mun manneskjan kunna a meta a.

Vi kunnum ll a meta egar einhver virir okkur og vill tengja vi okkur. San g kva a horfa ftbolta me essum vinum mnum hfum vi tt fjlmargar hugavera og skemmtilegar rkrur um leiki og gar samverustundir ar sem vi hittumst og horfum boltann.

N, auvita ef vilt vera eins og g var, og telja allt tmasun sem er ekki me a a markmii a flk kynni sr byggingu 7 og selabankasvindli bandarkjunum, mttu mn vegna endilega halda fram a berjast fyrir v. En mia vi hva g hitti fa sem hugsa svoleiis allan ennan tma sem g var a skrifa fyrir gagnauga og rfa kjaft Harmageddon tla g a giska a a s ekki stan fyrir hugaleysinu. g er binn a gefast upp v. Allavega bili, enda er g binn a segja nnast allt sem g hef a tj um a ml einhversstaar ori ea riti... 'Eg nenni ekki a berja hausnum mnum utan vegg endalaust.

En til a undirstrika, g vildi ska ess a fleiri hugsuu svona um alla hluti. Ekki fordma og kvea strax a eitthva s heimskulegt, srstaklega egar vinur inn ea vinkona er a tala um eitthva sem vikomandi finnst hugavert. a er vanviring. g kva um daginn a vinna markvisst a v, ef g ber kennsl fordma hausnum mr, a upprta .

hvert sinn sem g hugsa... "g skil ekki hvernig flk getur fla Lil Wayne" fer g og tala vi einhvern sem g ekki sem flar hann og spyr hva s mli. Maurinn seldi milljn pltur einni viku! a er sm hrokafullt a kvea a allt a flk s bara skrti. Svo g horfi heimildarmynd um hann og hlustai nokkrar pltur me honum. Vinur minn sagi "hann er me bestu oraleikina"... hugsai g... ! g vissi a ekki. Strax eitthva. Svo fr g a stdera a, og fleira sem tengist plingum um fli og framkomu. N skil g miklu betur hva a er sem flk heillast af vi tnlistina hans.

g lenti v sama egar g var unglingur og Btlarnir voru bara eitthva sixts boyband mnum huga. Eftir a g las Bylting Btlanna gjrbreyttist sn mn . Svo horfi g Anthology DVD diskana og n nt g ess mun betur a hlusta tnlistina eirra. Aallega vegna ess a g fkk meira af upplsingum og meira af sgum til a tengja vi hana.

Fyrrverandi krastan mn hafi gaman a fimleikum. g lri miki af v a f hana til a tskra betur hva vri gangi og horfa leikna mynd um Nadu, fyrstu fimleikakonuna til a f hreinar tur lympuleikunum fyrir fimleikafingu. a var hugavert. g hafi engan huga fimleikum, en g hef huga sgum.
Eftir ll essi dmi bst g vi a srt farinn a n punktinum, mgulega varstu binn a n honum fyrir lngu. En til a hamra hann heim er g hr me skjal sem var unni af Andrs Villas Boas, sem var nveri rekinn sem jlfari Tottenham. essum tma var hann astoarjlfari Jos Mourinho hj Chelsea. etta er ttekt lii Newcastle tma ar sem Alan Shearer og Michael Owen voru a spila fyrir .

g legg til a i kki a, bara til a sj hversu trlega hrfn smatrii menn eru farnir a velta fyrir sr egar ekkingin er orin mikil. Getii hugsa ykkur hve mikla ngju menn eins og hann f t r einum ftboltaleik? Hversu miki af hugsunum og plingum eru virkjaar mean leikurinn sr sta!

etta er kannski bara leikur ar sem 20 menn hlaupa um grasi sparkandi turu fyrir sumum, en eir sem lesa etta ttu a sj a fyrir rum er etta eitthva allt anna og miklu strbrotnara.

Sj tengil

g veit ekki me ig, en g tla a slafra mig alla spennuna r HM sumar.. g tla a spila bolta me vinum mnum ga verinu og speklera fram og til baka um leikina.

Munu Luis Suarez og flagar Urugay samt tlum n a koma veg fyrir a England komist upp r rilinum snum? N Messi ea Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumnnum sgunnar a fullkomna arflei sna me v a sigra HM? Stendur skaland undir vntingum og vinna fyrsta titilinn sinn san V-skaland geri a 1990? Nr Brazila a sigra keppnina eigin heimalandi? Tekst Spni hi trlega og nr a vinna fjru stru keppnina r og vera leiinni fyrsta landi san Brasila 1962 til a verja heimsmeistaratitilinn. Hver verur hetjan? Skrkurinn?

etta eru allt sgur, og lkt Hollywood handritum er engin mannleg vitund sem fr a stra v hvernig r enda. essar sgur munu eiga sr sta beinni tsendingu og a er engin trygging fyrir hamingjusamlegum endi fyrir neinn. a finnst mr heillandi og spennandi.

Ef r finnst a ekki og ekkert sem hr hefur komi fram hefur sannfrt ig um a ig langi a gefa essu sns er a fullkomlega lglegt lka. En verum allavega kurteis hvort vi anna, a algjr arfi a fara flu arir su a njta einhvers sem gerir ekki!

i afsaki villandi fyrirsgnina greininni, mr datt hug a hn myndi allavega lyfta augabrnum og f einhverja til a lesa sem hefu annars aldrei gert a. Vel gert ef nenntir a lesa etta allt! Takk fyrir a og megiru eiga gott og fordmalaust sumar h litarhafti, kynhneig, tnlistarsmekk ea hugamlum!

Me bestu kveju, Gujn Heiar Valgarsson
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches