Einn leikur er á dagskrá í Bestu deild karla í dag er Fram og KR mætast á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal.
Rúnar Kristinsson mætir sínum gömlu lærisveinum í KR en hann var látinn fara eftir síðasta tímabil og tók við Fram.
Fram er í 7. sæti með 16 stig en KR í 8. sæti með 14 stig.
Þrír leikir eru spilaðir í Lengjudeild karla. Þróttur R. mætir ÍBV á AVIS-vellinum, Leiknir spilar við Fjölni og þá mætast Keflavík og Grótta á HS Orkuvellinum.
Leikir dagsins:
Besta-deild karla
19:15 Fram-KR (Lambhagavöllurinn)
Lengjudeild karla
18:00 Þróttur R.-ÍBV (AVIS völlurinn)
19:15 Leiknir R.-Fjölnir (Domusnovavöllurinn)
19:15 Keflavík-Grótta (HS Orku völlurinn)
2. deild karla
19:15 Ægir-Reynir S. (GeoSalmo völlurinn)
2. deild kvenna
18:00 Fjölnir-Smári (Extra völlurinn)
4. deild karla
19:15 Skallagrímur-KÁ (Skallagrímsvöllur)
19:15 Ýmir-Kría (Kórinn)
20:00 Árborg-Hamar (JÁVERK-völlurinn)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-Léttir (Nettóhöllin)
5. deild karla - B-riðill
20:00 KFR-Smári (SS-völlurinn)
20:00 Mídas-SR (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir