De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   sun 11. ágúst 2024 16:04
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Fylkis og KA: Viðar Örn meiddur - Ragnar Bragi í banni
Ásgeir Sigurgeirsson kemur inn í lið KA
Ásgeir Sigurgeirsson kemur inn í lið KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ragnar Bragi er í banni í dag.
Ragnar Bragi er í banni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Klukkan 17:00 flautar Helgi Mikael Jónasson til leiks á Wurth vellinum þar sem Fylkir og KA mætast í 18.umferð Bestu deildar karla. 

Fylkir er á botni deildarinnar og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda hér í dag. Gestirnir í KA sitja í áttunda sæti deildarinnar og geta með sigri lyft sér timabundið upp í fimmta sæti deildarinnar.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

Ragnar Bragi Sveinsson er ekki í leikmannahópi Fylkis í dag en hann tekur út leikbann hér í dag. 

Viðar Örn Kjartansson er ekki í leikmannahópi gestanna í dag en hann meiddist í síðasta leik. Ásgeir Sigurgeirsson kemur inn í hans stað. 


Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Theodór Ingi Óskarsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson
Athugasemdir
banner