banner
fim 11.okt 2018 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Tekst strákunum ađ stríđa heimsmeisturunum?
watermark Birkir Már Sćvarsson í baráttunni viđ Paul Pogba á EM 2016
Birkir Már Sćvarsson í baráttunni viđ Paul Pogba á EM 2016
Mynd: NordicPhotos
Tveir landsleikir eru á dagskrá í dag en karlalandsliđiđ mćtir Frakklandi á Stade de Roudourou á međan U21 árs liđiđ spilar gegn N-Írum á Floridanavellinum.

Íslenska karlalandsliđiđ mćtir Frökkum ytra klukkan 19:00 á Stade de Roudourou í Guingamp.

Franska landsliđiđ vann HM í Rússlandi í sumar en síđast mćttust liđin á EM 2016. Ţá tapađi Ísland fyrir Frakklandi, 5-2, í 8-liđa úrslitum mótsins. Frakkland komst alla leiđ í úrslit en tapađi fyrir Portúgal eftir framlengdan leik.

Íslenska U21 árs landsliđiđ mćtir ţá N-Írlandi í undankeppni Evrópumótsins en íslenska liđiđ á ekki möguleika á ađ komast upp úr riđlinum. Liđin mćtast á Floridanavellinum í Árbć.

Leikir dagsins:
16:45 U21 Ísland - U21 N-Írland
19:00 Frakkland - Ísland
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches