banner
fim 12.júl 2018 20:21
Ingólfur Páll Ingólfsson
Evrópudeildin: ÍBV fékk fjögur á sig á heimavelli
Kristján og liđ hans eiga erfitt verkefni fyrir höndum.
Kristján og liđ hans eiga erfitt verkefni fyrir höndum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍBV 0 - 4 Sarpsborg
0-1 Rashad Muhammed ('58 )
0-2 Patrick Mortensen ('66 )
0-3 Amin Askar ('90 )
0-4 Ole Jorgen Halvorsen ('90 )

ÍBV fékk Sarpsborg í heimsókn í fyrri leik liđanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. ÍBV byrjađi leikinn ágćtlega og ţegar liđin gengu til búningsklefa var stađan markalaus. Ţađ átti hinsvegar eftir ađ breytast.

Rashad Muhammed kom Sarpsborg yfir á 58. mínútu sem kom boltannum framhjá Halldóri í markinu. Eyjamenn fengu fćri í framhaldinu en boltinn fór í stöngina og út.

Ţađ átti eftir ađ reynast Eyjamönnum dýrkeypt ţví ađ Patrick Mortensen kom Sarpsborg tveimur mörkum yfir skömmu síđar. Eyjamenn börđust eins og ljón í leiknum en flóđgáttir opnuđust í uppbótartímanum ţar sem Sarpsborg tókst ađ bćta viđ tveimur mörkum. Ţađ er ţví á brattann ađ sćkja fyrir ÍBV fyrir síđari leik liđanna sem fram fer á heimavelli Sarpsborg.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía