banner
fim 12.júl 2018 19:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Evrópudeildin: Maccabi Tel Aviv jafnađi undir lokin
Kjartan Henry er nýlega genginn í rađir Ferencvaros.
Kjartan Henry er nýlega genginn í rađir Ferencvaros.
Mynd: NordicPhotos
Ferencvaros 1 - 1 Maccabi Tel Aviv
1-0 Stefan Spirovski ('61 )
1-1 Eliran Atar ('90 )

Forkeppni Evrópudeildarinnar er í fullum gangi og ţađ eru ţó nokkrir Íslendingar í eldlínunni međ sínum félagsliđum.

Viđar Örn Kjartanson og félagar í Maccabi Tel Aviv mćttu Kjartani Henry Finnbogasyni og liđi hans Ferencváros í dag. Strákarnir voru báđir í byrjunarliđinu í dag og voru teknir af velli međ mínútu millibili tíu mínútum fyrir leikslok.

Leiknum lauk međ 1-1 jafntefli ţar sem Maccabi Tel Aviv tókst ađ jafna í uppbótartíma.Kjartan Henry nćldi sér í gult spjald í leiknum. Ţađ verđur ţví spennandi ađ fylgjast međ seinni leik liđanna sem fram fer í Ísrael.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía