Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   sun 12. júlí 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Sevilla getur komið sér í góða stöðu
Sevilla getur farið langleiðina með að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu er liðið mætir Mallorca í 36. umferð spænsku deildarinnar í kvöld.

Esanyol mætir Eibar í fyrsta leik dagsins klukkan 12:00. Espanyol er þegar fallið á meðan Eibar þarf sigur til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni.

Levante fær þá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 15:00. Levante er með öruggt sæti í deildinni og ekki í baráttu um Evrópusæti á meðan Bilbao á enn örlítinn möguleika á Evrópudeildarsæti.

Leganes spilar þá við Valencia. Leganes er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en liðið er í næst neðsta sæti. Valencia er á meðan í sömu stöðu og Bilbao, í baráttu um Evrópudeildarsæti.

Sevilla getur þá níu stiga forystu á Villarreal og komið sér í frábæra stöðu til þess að taka síðasta Meistaradeildarsætið. Mallorca er í fallsæti og því mikið undir hjá báðum liðum.

Leikir dagsins:
12:00 Espanyol - Eibar
15:00 Levante - Athletic
17:30 Leganes - Valencia
20:00 Sevilla - Mallorca
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner