Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
   fös 12. júlí 2024 21:48
Kjartan Leifur Sigurðsson
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„MJög góður leikur í erfiðum aðstæðum, eftir að við skorum í upphafi seinni hálfleiks var þetta enginn spurning. Segir Árni Freyr Guðnason, þjálfari ÍR, eftir 3-0 sigur á Grindavík í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍR 3 -  0 Grindavík

ÍR var betra liðið í fyrra hálfleik og fékk góð færi en inn vildi boltinn ekki, markið kom þó snemma í seinni hálfleik.

„Fengum nokkur færi í fyrri hálfleik en trúin var til staðar, vindurinn var með okkur í seinni og okkar spyrnumenn eru öflugir."

„Ég held að það hafi spilað inn í að þeir eru lúnir eftir leikjatörn, ef við erum aggresívir og gerum þetta saman þá erum við góðir."

ÍR er á frábæru skriði og er nú með 13 stig í seinustu 5 leikjum í deildinni, er það vonum framar?

„Við getum sagt að þetta sé vonum framar. Við reiknuðum ekki með svona hrinu fyrir mót en miðað hvernig þetta er að spilast finnst mér við ekkert verri en önnur lið í deildinni."

„Markmið okkar var að halda okkur í deildinni. Við erum ekki búnir að ná því en við þurfum að byrja því og svo kemur hitt í ljós.

Félagsskiptaglugginn verður búinn að opna fyrir næsta leik hjá ÍR.

„Það er alltaf eitthvað að frétta. Það kemur í ljós ef það verður staðfest. Ég vona að við náum einhverju núna um helgina sem yrði þá klárt í næstu viku"
Athugasemdir
banner
banner