Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
   fös 12. ágúst 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England um helgina - Chelsea mætir Tottenham í Lundúnaslag
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar verður spiluð um helgina og hefst fjörið í hádeginu á morgun þegar Steven Gerrard og Frank Lampard mætast.


Gerrard og Lampard mættust oft sem andstæðingar og voru einnig liðsfélagar í enska landsliðinu til margra ára. Það verður áhugavert að fylgjast með þeirra rimmu sem hefur færst yfir á hliðarlínuna með hækkandi aldri.

Arsenal tekur þá á móti Leicester í stórleik dagsins á meðan Manchester City fær nýliða Bournemouth í heimsókn.

Manchester United lýkur laugardeginum á útileik gegn Brentford og svo eru tveir leikir á dagskrá á sunnudaginn.

Nottingham Forest tekur á móti West Ham áður en Chelsea og Tottenham eigast við í stórleik og sannkölluðum Lundúnaslag.

Liverpool tekur svo á móti Crystal Palace í síðasta leik umferðarinnar á mánudagskvöldið.

Laugardagur:
11:30 Aston Villa - Everton (Síminn Sport)
14:00 Brighton - Newcastle (Síminn Sport 4)
14:00 Arsenal - Leicester (Síminn)
14:00 Man City - Bournemouth (Síminn Sport)
14:00 Southampton - Leeds (Síminn Sport 2)
14:00 Wolves - Fulham (Síminn Sport 3)
16:30 Brentford - Man Utd (Síminn Sport)

Sunnudagur:
13:00 Nott. Forest - West Ham (Síminn Sport)
15:30 Chelsea - Tottenham (Síminn Sport)

Mánudagur:
19:00 Liverpool - Crystal Palace (Síminn Sport)


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
14 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
15 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
16 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 8 1 1 6 6 18 -12 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner