Skagamenn taka á móti Fram í 18. umferð Bestu deildar karla kl. 18:15 á Elkem-vellinum
Lestu um leikinn: ÍA 1 - 0 Fram
Skagamenn gera fjórar breytingar á liði sínu eftir jafnteflið gegn Vestra. Johannes Val, Ingi Þór Sigurðsson, Hilmar Elís Hilmarsson og Jón Gísli Eyland koma inn í byrjunarliðið á meðan Hlynur Sævar Jónsson, Hinrik Harðarson, Árni Salvar Heimisson og Arnleifur Hjörleifsson setjast á bekkinn
Fram gerir þrjár breytingar eftir sigurinn á Stjörnunni í síðustu umferð. Orri Sigurjónsson, Freyr Sigurðsson og Alex Freyr Elísson koma inn í stað Tryggva Snæ Geirsson, Má Ægisson og Tiago en enginn þeirra er í hóp þeirra í dag. Már Ægis er farinn út í skóla en hinir tveir hljóta að vera að glíma við meiðsli.
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Marko Vardic
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
4. Orri Sigurjónsson
5. Kyle McLagan
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
14. Djenairo Daniels
25. Freyr Sigurðsson
71. Alex Freyr Elísson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 21 | 14 | 4 | 3 | 50 - 23 | +27 | 46 |
2. Breiðablik | 21 | 14 | 4 | 3 | 48 - 25 | +23 | 46 |
3. Valur | 21 | 10 | 5 | 6 | 49 - 32 | +17 | 35 |
4. FH | 21 | 9 | 5 | 7 | 36 - 35 | +1 | 32 |
5. ÍA | 21 | 9 | 4 | 8 | 40 - 31 | +9 | 31 |
6. Stjarnan | 21 | 9 | 4 | 8 | 39 - 35 | +4 | 31 |
7. KA | 21 | 7 | 6 | 8 | 32 - 37 | -5 | 27 |
8. Fram | 21 | 7 | 5 | 9 | 28 - 29 | -1 | 26 |
9. KR | 21 | 5 | 6 | 10 | 34 - 42 | -8 | 21 |
10. HK | 21 | 6 | 2 | 13 | 23 - 51 | -28 | 20 |
11. Vestri | 21 | 4 | 6 | 11 | 22 - 42 | -20 | 18 |
12. Fylkir | 21 | 4 | 5 | 12 | 26 - 45 | -19 | 17 |
Athugasemdir