Chelsea tilbúið að losa Mudryk - Zubimendi sér eftir því að hafa hafnað Liverpool
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
banner
   fös 13. maí 2016 22:36
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Arnar Grétars: Hefði endað átta á móti átta
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með að fá þrjú stig gegn Víkingum í kvöld en hann var ekki sérstaklega ánægður með frammistöðu síns liðs.

Atli Sigurjónsson skoraði eina mark leiksins gegn tíu mönnum Víkings.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Víkingur R.

„Ég er ánægður með þrjú stigin en ekki sérlega ánægður með hvernig við spiluðum seinni hálfleikinn."

„Það er oft þannig að það er ekki auðvelt að vera einum færri, það kemur meiri kraftur í Víkingana við að missa mann útaf og þeir hlaupa meira."

Hann var spurður út í þegar Viktor Bjarki fékk tvö gul spjöld, nánast á sömu mínútunni.

„Það voru búin að vera læti stuttu áður og svo er hann í action'inu og það leit ekki vel út."

Honum fannst Valdimar yfir höfuð of spjaldglaður.

„Hefði þessi dómari dæmt KR - FH hefði endað átta á móti átta."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner