Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fös 13. maí 2016 22:36
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Arnar Grétars: Hefði endað átta á móti átta
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með að fá þrjú stig gegn Víkingum í kvöld en hann var ekki sérstaklega ánægður með frammistöðu síns liðs.

Atli Sigurjónsson skoraði eina mark leiksins gegn tíu mönnum Víkings.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Víkingur R.

„Ég er ánægður með þrjú stigin en ekki sérlega ánægður með hvernig við spiluðum seinni hálfleikinn."

„Það er oft þannig að það er ekki auðvelt að vera einum færri, það kemur meiri kraftur í Víkingana við að missa mann útaf og þeir hlaupa meira."

Hann var spurður út í þegar Viktor Bjarki fékk tvö gul spjöld, nánast á sömu mínútunni.

„Það voru búin að vera læti stuttu áður og svo er hann í action'inu og það leit ekki vel út."

Honum fannst Valdimar yfir höfuð of spjaldglaður.

„Hefði þessi dómari dæmt KR - FH hefði endað átta á móti átta."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir