Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
   mið 13. maí 2020 13:30
Magnús Már Einarsson
Norwich vill sleppa við fall ef Championship fer ekki ef stað
Norwich segir að ekkert félag eigi að falla úr ensku úrvalsdeildinni ef tímabilið þar verður klárað en ekki tímabilið í Championship deildinni.

Norwich er á botni ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá öruggu sæti þegar níu umferðir eru eftir.

Stefnt er á að klára ensku úrvalsdeildina en meiri óvissa ríkir varðandi Championship. Norwich telur að engin lið eigi að fara upp um deild ef að tímabilið klárast ekki þar.

„Það sem við getum ekki samþykkt er staða þar sem við spilum alla okkar leiki og föllum en Championship deildin spilar ekki og þeir senda lið upp sem hafa ekki klárað tímabilið," sagði Stuart Webber yfirmaður íþróttamála hjá Norwich.

„Allir sem ætla að komast upp úr Championship deildinni verða klára 46-49 leiki. Þetta þarf að ráðast inni á vellinum, bæði hvaða lið fara upp og hvaða lið fara niður."
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 20 13 5 2 51 22 +29 44
2 Middlesbrough 20 11 6 3 30 21 +9 39
3 Millwall 19 10 4 5 23 25 -2 34
4 Preston NE 20 8 8 4 27 21 +6 32
5 Ipswich Town 19 8 7 4 33 19 +14 31
6 QPR 20 9 4 7 27 30 -3 31
7 Stoke City 19 9 3 7 26 18 +8 30
8 Southampton 20 8 6 6 34 28 +6 30
9 Bristol City 19 8 5 6 26 21 +5 29
10 Birmingham 20 8 4 8 29 25 +4 28
11 Watford 20 7 7 6 28 26 +2 28
12 Hull City 19 8 4 7 31 34 -3 28
13 Wrexham 19 6 9 4 24 21 +3 27
14 Leicester 19 7 6 6 25 24 +1 27
15 Derby County 19 7 5 7 26 28 -2 26
16 West Brom 20 7 4 9 23 28 -5 25
17 Sheffield Utd 20 7 2 11 25 29 -4 23
18 Swansea 20 6 5 9 21 27 -6 23
19 Charlton Athletic 19 6 5 8 19 25 -6 23
20 Blackburn 19 6 4 9 19 24 -5 22
21 Oxford United 20 4 7 9 21 28 -7 19
22 Portsmouth 19 4 5 10 15 26 -11 17
23 Norwich 20 3 5 12 22 33 -11 14
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner