Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
   fös 13. maí 2022 22:15
Sverrir Örn Einarsson
Alexander Aron: Eitt það skemmtilegasta við fótbolta að lenda í smá mótlæti
Kvenaboltinn
Alexander Aron Davorsson
Alexander Aron Davorsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fyrstu viðbrögð mín í dag eru að ég er bara virkilega stoltur af liðinu. Við fórum aðeins út fyrir okkar hefðbundna fótbolta. Þetta var kannski ekki skemmtilegt fyrir augað en við þurftum að mæta svpna góðu liði eins og Keflavík með baráttu eins og við gerðum í dag.“
Sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari Aftureldingar um sín fyrstu viðbrögð eftir 2-1 sigur Aftureldingar á Keflavík á HS-Orkuvellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 Afturelding

Leikur Aftureldingar í kvöld einkenndist af aga og sterkum varnarleik, svolítið sem liðinu hefur vantað eftir að hafa fengið á sig tíu mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Var farið svolítið aftur í grunnvinnuna fyrir leikinn?

„Já algjörlega en við lentum meira að segja í mótlæti í dag þegar vítaspyrna var dæmd réttilega eftir einhverjar tíu mínútur. Mér finnst við alltaf svara kallinu vel og það hlaut að koma að því að þetta datt aðeins með okkur og svo var liðsheildin frábær.“

Afturelding var duglegt á leikmannamarkaðnum undir gluggalok en það kemur ekki til af góðu einu en fjölmargir leikmenn hjá liðinu eru í langtímameiðslum.

„Stundum þegar óheppnin kemur yfir mann þá dettur allt á móti þér. En mér finnst eitt það skemmtilegasta við fótbolta að lenda í smá mótlæti og þurfa að koma til baka og hugsa hlutina upp á nýtt. Og mér finnst það klárlega hafa tekist hér í dag.

Sagði Alexander en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner