Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 13. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland um helgina - Hart barist í lokaumferðinni
Christopher Nkunku verður í liði Leipzig gegn Arminia Bielefeld
Christopher Nkunku verður í liði Leipzig gegn Arminia Bielefeld
Mynd: EPA
Lokaumferð þýsku deildarinnar fer fram í dag en eitt Meistaradeildarsæti er í boði.

Það er nokkuð klárt með fallbaráttupakkann. Eina sem er ekki klárt hvaða lið fer í umspil um sæti í deildinni en Stuttgart er í góðri stöðu sem stendur með 30 stig, þremur meira en Arminia Bielefeld.

Bielefeld þyrfti að vinna RB Leipzig stórt og vonast til þess að Stuttgart leyfi leikmönnum Köln að labba í gegnum vörnina en það eru litlar líkur á því.

Þá er það síðasta Meistaradeildarsætið. Leipzig er með 57 stig í 4. sæti en Freiburg er í 5. sæti með 55 stig. Freiburg heimsækir Bayer Leverkusen en Leipzig spilar við Bielefeld, eins og hefur komið fram.

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason gæti þá spilað sinn síðasta leik fyrir Augsburg er liðið mætir Greuther Furth en hann verður samningslaus í sumar.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
13:30 Dortmund - Hertha
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Leverkusen - Freiburg
13:30 Union Berlin - Bochum
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Stuttgart - Köln
13:30 Mainz - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Greuther Furth
13:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner