Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mán 13. maí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þrír leikir í Lengjudeild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Önnur umferð Lengjudeildar kvenna hófst í gær en hún heldur áfram í kvöld.


Þrír leikir eru á dagskrá, fyrst er leikur ÍR og ÍBV á ÍR vellinum en bæði lið þurfa að sýna sig eftiir fyrstu umferðina. ÍR steinlá gegn Fram og ÍBV tapaði gegn Aftureldingu.

Afturelding fær Gróttu í heimsókn og Grindavík og HK mætast í Safamýrinni.

Þá er einn leikur í 2. deild kvenna í kvöld.

Lengjudeild kvenna
18:00 ÍR-ÍBV (ÍR-völlur)
19:15 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
19:15 Grindavík-HK (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)

2. deild kvenna
19:15 KH-Augnablik (Valsvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner