Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   mið 14. ágúst 2024 14:35
Elvar Geir Magnússon
Arnar Þór dæmir bikarúrslitaleik kvenna
Kvenaboltinn
Lögmaðurinn dæmir bikarúrslitaleik kvenna.
Lögmaðurinn dæmir bikarúrslitaleik kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á föstudagskvöld þar sem Valur og Breiðablik mætast.

Á kynningarfundi fyrr í dag voru dómarar leiksins tilkynntir:

Lögmaðurinn Arnar Þór Stefánsson mun dæma leikinn. Aðstoðardómarar verða Andri Vigfússon og Þórður Arnar Árnason.

Fjórði dómari verður Twana Khalid Ahme.

Eftirlitsmenn KSÍ á leiknum eru Bryndís Sigurðardóttir og Jón Magnús Guðjónsson.
Athugasemdir
banner