Þórir Jóhann Helgason, leikmaður Lecce á Ítalíu, er í dag orðaður við danska félagið AGF.
Þórir var í byrjunarliði Lecce í æfingaleik í gær en fréttir frá Ítalíu fyrr í sumar gáfu það í skyn að félagið hefði ekki not fyrir hann upp á komandi tímabil að gera.
Þórir var í byrjunarliði Lecce í æfingaleik í gær en fréttir frá Ítalíu fyrr í sumar gáfu það í skyn að félagið hefði ekki not fyrir hann upp á komandi tímabil að gera.
Hann er á lokaári samnings síns og var á láni hjá Eintracht Braunschweig síðasta vetur. Þýska félagið vildi halda honum en hefur ekki verið tilbúið að greiða þá upphæð sem Lecce vill fá fyrir íslenska miðjumanninn.
Ef Þórir fer til AGF þá verður hann liðsfélagi Mikaels Anderson en þeir hafa, samkvæmt Tansfermarkt, spilað sjö landsleiki saman.
Thorir Helgason Skulle AGF være efter ifølge en bruger på AGF-Forum..
— Jeppe Droe (@DroeJeppe) August 14, 2024
#ultratwitteragf
Rumour has it ????????????
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 14, 2024
Þórir Jóhann Helgason.
Hammer the Iron???? pic.twitter.com/k1kc2OJnvx
Stöðutaflan
Danmörk
Superliga - karlar
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Midtjylland | 7 | 5 | 2 | 0 | 15 | 7 | +8 | 17 |
2 | AGF Aarhus | 7 | 5 | 1 | 1 | 21 | 7 | +14 | 16 |
3 | Silkeborg | 7 | 5 | 0 | 2 | 15 | 9 | +6 | 15 |
4 | FCK | 7 | 4 | 2 | 1 | 14 | 8 | +6 | 14 |
5 | Brondby | 7 | 3 | 2 | 2 | 14 | 10 | +4 | 11 |
6 | Randers FC | 7 | 3 | 2 | 2 | 11 | 10 | +1 | 11 |
7 | FC Nordsjaelland | 7 | 3 | 2 | 2 | 13 | 13 | 0 | 11 |
8 | AaB Aalborg | 8 | 3 | 0 | 5 | 7 | 18 | -11 | 9 |
9 | Viborg | 7 | 1 | 3 | 3 | 12 | 15 | -3 | 6 |
10 | Lyngby | 8 | 1 | 2 | 5 | 5 | 11 | -6 | 5 |
11 | Sonderjylland | 7 | 1 | 2 | 4 | 7 | 14 | -7 | 5 |
12 | Vejle | 7 | 0 | 0 | 7 | 5 | 17 | -12 | 0 |
Athugasemdir