PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
banner
   lau 14. desember 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Leipzig getur tekið toppsætið
Fimmtánda umferðin í þýsku Bundesliga heldur áfram með sex leikjum í dag. Augsburg opnaði umferðina með góðum útisigri í gær.

Þýskalandsmeistarar Bayern taka á móti Werder Bremen í Munchen. Köln fær Leverkusen í heimsókn og í Berlín mætir Freiburg liði Herthu.

Í Mainz mætast heimamenn og Dortmund. Union frá Berlin heimsækir Paderborn.

Að lokum getur RB Leipzig tekið toppsætið af Gladbach, sem spilar á morgun, þegar liðið heimsækir Dusseldorf.

Þýskaland - Bundesliga
14:30 Paderborn - Union Berlin
14:30 Mainz - Dortmund
14:30 Koln - Leverkusen
14:30 Bayern - Werder
14:30 Hertha - Freiburg
17:30 Fortuna Dusseldorf - RB Leipzig
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 12 7 4 1 21 11 +10 25
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 12 7 2 3 25 17 +8 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 12 4 4 4 16 21 -5 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
14 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
15 Hamburger 12 3 3 6 11 18 -7 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner