Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   mán 15. maí 2023 21:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Þegar leikurinn þróast þannig geturu átt von á einhverju gegn þér"
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks var svekktur eftir tap liðsins gegn Þór/KA á Akureyri í kvöld.

„Mér fannst við vera vel stefndar fyrir leik en fyrri hálfleikur var svolítið sloppy. Boltinn gekk aðeins of hægt og okkur gekk illa að skapa almennilega möguleika," sagði Ásmundur.

„Við hleyptum þeim einu sinni í gegnum okkur og þær ná marki. Þá verður þetta erfitt og við þurfum að fara setja meira í sóknina og bæta meira í."


Lestu um leikinn: Þór/KA 2 -  0 Breiðablik

„Við komum ágætlega sterkar inn í seinni hálfleik og sóttum mikið og á mörgum mönnum og það vantaði bara herslu muninn á að troða boltanum í netið. Þegar leikurinn þróast þannig geturu alltaf átt von á einhverju gegn þér. Okkur var refsað alveg í lokin því við settum allt i sóknina," sagði Ásmundur.

„Við reyndum eins og við gátum en það vantaði klókindi, gæði og herslu muninn til að skora gegn sterku varnarliði Þór/KA hér í dag."


Athugasemdir
banner
banner