Arsenal vill Toney - Sancho bannaður frá æfingasvæði Man Utd - Cucurella vill yfirgefa Chelsea í janúar
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
   mán 15. maí 2023 21:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Þegar leikurinn þróast þannig geturu átt von á einhverju gegn þér"
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks var svekktur eftir tap liðsins gegn Þór/KA á Akureyri í kvöld.

„Mér fannst við vera vel stefndar fyrir leik en fyrri hálfleikur var svolítið sloppy. Boltinn gekk aðeins of hægt og okkur gekk illa að skapa almennilega möguleika," sagði Ásmundur.

„Við hleyptum þeim einu sinni í gegnum okkur og þær ná marki. Þá verður þetta erfitt og við þurfum að fara setja meira í sóknina og bæta meira í."


Lestu um leikinn: Þór/KA 2 -  0 Breiðablik

„Við komum ágætlega sterkar inn í seinni hálfleik og sóttum mikið og á mörgum mönnum og það vantaði bara herslu muninn á að troða boltanum í netið. Þegar leikurinn þróast þannig geturu alltaf átt von á einhverju gegn þér. Okkur var refsað alveg í lokin því við settum allt i sóknina," sagði Ásmundur.

„Við reyndum eins og við gátum en það vantaði klókindi, gæði og herslu muninn til að skora gegn sterku varnarliði Þór/KA hér í dag."


Athugasemdir
banner
banner