Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   lau 15. ágúst 2020 18:07
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Man City og Lyon: Skrifar ekki undir en fær að byrja
Eric Garcia.
Eric Garcia.
Mynd: Getty Images
Síðasti leikurinn í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld þegar Man City og Lyon eigast við.

Man City sló út Real Madrid í 16-liða úrslitunum og Lyon kom mjög á óvart með því að hafa betur gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus.

Pep Guardiola gerir eina breytingu frá sigrinum gegn Real Madrid í síðustu viku. Eric Garcia, sem vill ekki skrifa undir nýjan samning við félagið, byrjar á kostnað Phil Foden.

Rudi Garcia, þjálfari Lyon, byrjar með sama lið og gegn Juventus. Memphis Depay og Houssem Aouar byrja auðvitað.

Byrjunarlið Man City: Ederson, Walker, Garcia, Laporte, Cancelo, Fernandinho, Rodri, Gundogan, De Bruyne, Sterling, Jesus.
(Varamenn: Bravo, Stones, Zinchenko, B Silva, D Silva, Mendy, Mahrez, Otamendi, Foden, Doyle, Palmer, Bernabe)

Byrjunarlið Lyon: Lopes, Denayer, Marcelo, Marcal, Dubois, Cornet, Caqueret, Guimaraes, Aouar, Ekambi, Depay.
(Varamenn: Tatarusanu, Diomande, Rafael, Dembele, Andersen, Traore, Mendes, Tete, Reine-Adélaïde, Jean Lucas, Bard, Cherki)
Athugasemdir
banner